Með hjálp internetsins rötuðu spilavítin til Íslands.

Image result for Spin PalaceSpilavíti eru ekki lögleg á Íslandi og hafa ekki verið samkvæmt lögum sem sett voru árið 1940. Það þýðir ekki að íslendingum þyki ekki gaman að áhættuspili en þeir þurfa þó að fara úr landi til að stunda þá iðju. Íslendingar fara þá meðal annars til Dubai og Las Vegas. Þó er það svo að mestan part ársins eruspilaglaðir íslendingar í heimalandi sínu rétt eins og flestir aðrir í heiminum. Þá eiga þeir til að grípa í fjárhættuspil eins og Spin Palace Premium Casino app á internetinu. Á síðustu árum hefur umhverfi fjárhættuspils á Íslandi breyst svo um munar og hafa íslenskir áhugamenn um fjárhættuspil og spilavíti nýtt sér þennan valkost. Þessir kostir hafa veitt íslendingum það frelsi að stunda fjárhættuspil á löglegan hátt en nokkrum ólöglegum spilavítum hefur verið lokað á Íslandi í gegnum árin. Spilavítin á netinu eru aftur á móti ekki starfrækt á íslenskum lénum og því ekki um lögbrot að ræða.

Íslendingar stunda einnig veðmál og má þar helst nefna handbolta og fótboltaveðmál sem og Eurovision en íslendingar hafa lengi verið áhugamenn um söngvakeppnina. Eflaust hefur veðmálunum fjölgað verulega árið 2016 þegar íslenska landslið karla í fótbolta tók þátt í EM í fyrsta skipti í sögunni og svo í HM 2018.

Síðum og öppum sem bjóða upp á fjárhættuspil og veðmál fer fjölgandi og markaður fyrir þessar síður fer stækkandi á Íslandi. Markaðurinn opnaðist enn betur eftir að mörg spilavíti fóru að bjóða upp á íslenska valmöguleika á síðum sínum og það eru eflaust margir sem nýta sér þann möguleika.

Þó að lagasetningin um spilavíti sé við líði á Íslandi þá er ekki allt fjárhættuspil ólöglegt. Happdrætti Háskóla Íslands, skafmiðar og lottó er þar ofarlega á lista sem og spilakassar sem er að finna hér og þar um allt land. Hefur þessi afþreying dugað íslendingum um árabil en það er nokkuð víst að það að geta stundað spilavíti á netinu hefur glatt spilaglaða íslendinga svo um munar.